föstudagur, október 29, 2004

Það er samt voða erfitt að ná myndum af þeim

núna er ég alveg farin að spreða brosunum út um allt

Þarna er ég í rosa flottum fötum sem Halldóra amma prjónaði

Við pabbi vorum rosalega þreytt eftir daginn...

Þarna er ég að brosa fyrir Rebekku langömmusystur

Andrea frænka varlíka aðeins að halda á mér, hún heitir Sigrún alveg eins og ég

Íris frænka að halda á mér

Flottur kjóll og flott stelpa!

er ekki kjóllinn fínn? Jóna amma var í marga daga að sauma hann!

Þarna eru Jóna amma og pabbi að bisa við að koma mér í skírnarkjólinn

svona finnst mér best að láta halda á mér

Þarna er ég að hlægja í svefni, það er alltaf svo gaman hjá mér þegar ég er sofandi

Gylfi vinur hennar mömmu að prufa mig á Akureyri

mömmu finnst ég voða lík pabba á þessari, hvað finnst ykkur?

Þarna er ég í beljufötunum sem Jóna amma prjónaði.
þriðjudagur, október 12, 2004

Þarna er ég eitthvað að rífast við ömmu Jónu

Svakalega er ég nú orðin fullorðin!

Þarna er í voða fín í kjól með hárband og allar græjur.
fimmtudagur, október 07, 2004

Pakki á leiðinni í bílinn

Stundum þegar ég er sofandi slít ég snuðið út úr mér...

Stundum sef ég með hönd undir kinn

Hún Jóhanna frænka mín er nú soldið mikið stærri en ég þó það séu bara 4 og 1/2 mánuðir á milli okkar.

Þetta var voða skemmtilegt! þarna er ég líka með hárband frá Halldóru ömmu

Þarna er ég að prófa stólinn frá Birnu frænku
