fimmtudagur, júlí 28, 2005

þetta er ég á skátamóti

mamma að setja á mig sólarvörn, ég hélt alltaf að þetta væri eitthvað til að borða

ég og Brynhildur, krakkarnir voru allir voða duglegir að passa mig

svona svaf ég á kvöldin

og svona svaf ég á daginn

svona var veðrið hjá okkur, en ég var nú ekki alltaf svona mikið klædd

flottur svipur
föstudagur, júlí 01, 2005

Við afi að sigla

Svo fór ég í svona skrýtna úlpu

Við afi að rekaviðargrilla lambalæri í sandkassanum

ég og pabbi á hjólbörurúnti

ég var rosalega dugleg að tína strá

ég, Skotta og pabbi að hvíla okkur

aaa við Skottu

Við Skotta að spjalla

Birna var að byggja turn

svo kom ég

ég þrufti rosalega mikið að gera við ísskápinn hjá langafa og langömmu

svona stór

og klappa

sjáið bara hvað ég er orðin flink!

svo dett ég

og dett

og dett

en ég get!
